:49:05
FLUGMÓÐURSKIPlÐENTERPRISE AUSTURAF
NOVASCOTIA ÍNORÐUR-ATLANTSHAFI.
:49:13
Það er ekki fleira.
:49:16
- Vélin frá Weymouth?
- Hún lenti í hliðarvindi.
:49:21
- Það gat verið verra.
- Herrann er hérna.
:49:25
"Herrann"? Hvað áttu við?
:49:28
Greer aðmíráll vildi
að ég klæddist svona.
:49:33
- Starfarðu hjá Jim Greer?
- Já, herra.
:49:37
Þá geturðu sagt mér
hvað um er að ræða.
:49:42
Andartak, skipherra.
:49:45
Jones er með dálítið,
sem þú ættir að sjá.
:49:48
Fáðu þér kaffi. Ég fæ mér te.
:49:53
Færðu skipherranum te.
:49:58
Þegar kafbáturinn hvarf,
þóttist ég heyra söng.
:50:05
Ég heyrði eitthvað dauft
í bakgrunninum.
:50:08
Þegar báturinn fór af stað,
náði ég því á band.
:50:12
Ég renndi því gegnum tölvuna
og tókst að einangra það.
:50:19
Þegar ég spurði tölvuna,
svaraði hún: "Bráðið grjót."
:50:25
Hugbúnaðurinn var miðaður
við jarðhræringar -
:50:29
- og þegar hann ruglast,
svarar hann svona.
:50:33
Ég skil þig ekki, Jones.
:50:36
Hlustaðu á þetta á tíföldum hraða.
:50:46
Þetta hlýtur að vera af mannavöldum.
:50:53
Fyrsta miðun var kl. 9:15,
og stefnan var 269.
:50:57
KI. 9:30 var það hérna.
KI. 11:00 hér og 11:15 hér.