:01:01
Hvernig kemur hann áhöfninni
frá borði?
:01:05
Hún þarf að vilja fara.
:01:09
Hvernig fær maður áhöfn til
að yfirgefa kjarnorkukafbát?
:01:21
- Hvernig er ástandið?
- Tilkynni neyðarástand.
:01:33
- Missir á vökvaþrýstingi.
- Endurtaktu.
:01:37
Rússneska vélin
flaug of nærri hópnum.
:01:39
F-14-vél þvingaði fram
stefnubreytingu og rakst á hana.
:01:42
Hann tapaði þrýstivökva.
Þeir reyna að bjarga honum.
:01:51
Í gærkvöldi voru rússneskir
árásarbátar við allar hafnir.
:01:56
En við erum hérna.
:01:58
New Jersey-flotinn siglir
norður með ströndinni, -
:02:01
- en rússar hafa
100 kafbátaleitarvélar, -
:02:04
- urmul árásarbáta
og ofansjávarherskipa.
:02:08
- Það er mikill skotafli.
- Já, fyrir björgunarleiðangur.
:02:11
Þeir nota hljóðsjár,
en enginn hlustar.
:02:17
Þeir sigla á 30 hnúta hraða.
:02:20
Þeir gætu siglt yfir endurvarp,
án þess að verða þess varir.
:02:24
Þeir eru ekki að leita
að Ramíusi. Þeir reka hann.
:02:32
Eins og hundar reka bráð
til veiðimannsins.
:02:35
Kafbátsforinginn þinn
kemst til Ameríku.
:02:39
Hann deyr með hana í augsýn.
:02:42
Vængmaðurinn bað um skotheimild.
:02:45
Verði mistök, lendum við
í annarri Jótlandsorrustu.
:02:52
Sjórinn er of kaldur
til að skjóta honum út.
:02:56
- Hvaða kafbátur er þarna?
- Bátur Barts Mancuso.