:44:02
- Það er Konovalov, held ég.
- Krappari beygju.
:44:07
- Hvernig?
- Snúðu takkanum til hægri.
:44:13
Fulla ferð áfram.
Stýri til stjórnborða.
:44:15
- Hann skýtur aftur.
- Í bardagastöðu.
:44:19
Mannaðu bardagastaði, varðstjóri.
:44:25
- Stefna 315.
- Fjarlægð 7.000 metrar.
:44:29
- Stýrið í stefnu 315.
- Á móti tundurskeytinu?
:44:36
Áætluð fjarlægð: 6.000 metrar.
:44:38
- Enn á 315?
- Stefna 315.
:44:42
Þetta er kolrangt.
Ekki snúa stýrinu!
:44:46
315.
:44:59
- Þú stefnir í tundurskeytið.
- Já.
:45:03
- Hvað gerði hann?
- Hann beygði í veg fyrir tundurskeytið.
:45:10
Heilaga Guðsmóðir.
:45:12
Tunduskeyti á 315 gráðum.
Fjarlægð 5.000 metrar.
:45:16
- Meiri hraða.
- Ekki hægt. Við erum á 110 prósentum.
:45:21
Farðu í 115 prósent.
:45:23
Áætluð fjarlægð 3.000 metrar.
Nálgast óðfluga.
:45:33
Hann stefnir í tundurskeytið.
Ætlar hann að drepa sig?
:45:36
Skotstefna er útreiknuð.
Megum við svara skothríð?
:45:39
Þeir skutu ekki að okkur.
Ég skýt ekki án heimildar.
:45:46
Tundurskeyti á 315 gráðum.
Fjarlægð 900 metrar.
:45:52
Tundurskeyti hittir
eftir 20 sekúndur.
:45:57
Hvers konar bækur?