Demolition Man
prev.
play.
mark.
next.

1:16:01
En það má ráða fram úr því.
1:16:03
Þú ert dauður, kæri krómagnonmaður.
Fjölskyldan er dáin,

1:16:07
fortíð þín er dauð.
1:16:09
Það sem er dautt getur ekki
haft áhrif á þá sem lifa.

1:16:12
Njóttu því andartaks
1:16:13
forsögulegra mannaláta þinna
því þeim lýkur þegar þú ferð héðan.

1:16:17
Eins og öllu öðru í lífi þínu.
1:16:20
Farðu strax með manninn í frystingu.
1:16:24
Líði þér vel.
1:16:26
Fjandinn hirði þig.
1:16:28
Þú ert sektaður um eitt kredit...
1:16:35
Sæll, borgari. Hvernig líður
þér á þessum dýrðardegi?

1:16:39
Ég bíð hér.
1:16:40
Komdu.
1:16:41
-Ég veit ekki.
-Ég veit. Kveiktu á leikfanginu.

1:16:44
Vonandi veistu hvað þú gerir.
1:16:47
Þú biður mig að óhlýðnast fyrirmælum.
1:16:50
Ég á að fylgja þér í frystifangelsið.
1:16:52
Ég verð að láta frysta brjálæðinginn
eða ég lendi í ísnum.

1:16:56
-Róaðu þig.
-Ég er búinn að fá nóg af að róa mig.

1:16:58
Ég róa klikkhausinn og
sný mér síðan að Cocteau.

1:17:04
Þið þurfið ekki að koma. Ég get þetta einn.
1:17:07
Þótt Phoenix hafi verið stilltur
á að flýja, drepa og stela

1:17:11
af hverju ferð þú út í auðnina?
1:17:13
Leit ykkar í borginni var árangurslaus
því Phoenix var á stað

1:17:17
sem þið getið ekki fylgst með,
1:17:19
þorið ekki til og ykkur er skítsama um.
1:17:23
Ég fer þangað, finn Phoenix
og set hann í pyntingaskáp.

1:17:28
Kemurðu með eða ætlarðu
að handtaka mig?

1:17:33
Ég stend með þér.
1:17:35
Sprengjum gaurinn.
1:17:39
Í loft upp.
1:17:40
Sprengjum gaurinn í loft upp.
1:17:43
Eða hvað það heitir.
1:17:50
Hún er orðhög.
1:17:58
Hvað er að?
1:17:59
Þetta er ekki mjög hreint.

prev.
next.