:06:15
Reynolds aðstoðarvarðstjóri
í glæparannsóknardeild
:06:18
kallar á Frank Watters.
Ertu þarna? Skipti.
:06:34
Heyrirðu í mér? Skipti.
- Ég er hér, aðstoðarvarðstjóri.
:06:37
Ég talaði við Davis lögreglustjóra.
Hann lætur þig fá upplýsingarnar
:06:41
þegar þú kemur til Snowflake. Skipti.
:06:43
Hvað er að honum?
:06:46
Frank, hann virðist
ekki ráða við þetta. Skipti.
:06:50
Ég heyri það.
:06:56
Lögreglurannsókn. Það er ekkert
að sjá eða heyra, þannig að...
:07:00
Farið bara heim öll.
Það er ekkert að sjá.
:07:03
Farið í bílana, takið börnin,
takið fjölskyldurnar, farið heim.
:07:14
Watters?
:07:17
Ég er Frank Watters.
- Blake Davis lögreglustjóri.
:07:19
Ég veit mikið um þig
úr blöðunum.
:07:22
Um að þú eigir engin
óleyst mál hér eða í Montana.
:07:26
Bara þjóðsaga.
En helvíti góð saga.
:07:29
Af hverju þessi leynd
yfir útkallinu?
:07:32
Við erum með sérstakt
mál hérna, Frank.
:07:36
Við erum með týndan strák.
Travis Walton.
:07:39
Fyrir um klukkustund, tók fulltrúi
minn við tilkynningu um mannshvarf
:07:42
frá manni að nafni Rogers.
Mike Rogers.
:07:46
Ég hef þekkt hann lengi.
Hann er góður maður, heiðarlegur.
:07:49
Hann hefur verið með vinnuflokk
uppi á Mogollon Rim
:07:51
hjá Turkey Spring
í mánuð.
:07:53
Þeir voru með samning við ríkið
um að ryðja kjarrið.
:07:56
Dennis!
:07:58
Ég vil að þú hittir fulltrúa minn.