Fire in the Sky
prev.
play.
mark.
next.

:07:00
Farið bara heim öll.
Það er ekkert að sjá.

:07:03
Farið í bílana, takið börnin,
takið fjölskyldurnar, farið heim.

:07:14
Watters?
:07:17
Ég er Frank Watters.
- Blake Davis lögreglustjóri.

:07:19
Ég veit mikið um þig
úr blöðunum.

:07:22
Um að þú eigir engin
óleyst mál hér eða í Montana.

:07:26
Bara þjóðsaga.
En helvíti góð saga.

:07:29
Af hverju þessi leynd
yfir útkallinu?

:07:32
Við erum með sérstakt
mál hérna, Frank.

:07:36
Við erum með týndan strák.
Travis Walton.

:07:39
Fyrir um klukkustund, tók fulltrúi
minn við tilkynningu um mannshvarf

:07:42
frá manni að nafni Rogers.
Mike Rogers.

:07:46
Ég hef þekkt hann lengi.
Hann er góður maður, heiðarlegur.

:07:49
Hann hefur verið með vinnuflokk
uppi á Mogollon Rim

:07:51
hjá Turkey Spring
í mánuð.

:07:53
Þeir voru með samning við ríkið
um að ryðja kjarrið.

:07:56
Dennis!
:07:58
Ég vil að þú hittir fulltrúa minn.
:08:00
Dennis, heilsaðu
Watters. Clay fulltrúi.

:08:03
Hæ, Dennis.
- Þetta er heiður.

:08:05
Ég las um innflytjendamorðið
sem þú leystir í Nogales.

:08:08
Dennis, geturðu sagt okkur hverjir
eru í vinnuflokknum með Mike Rogers?

:08:13
Já. Það er David Whitlock, 26.
Heimamaður, virkur í kirkjunni.

:08:17
Greg Hayes, 17.
Skólastrákur frá Winslow.

:08:20
Honum er frekar brugðið.
Robert Cogdill, 20, frá Durango.

:08:24
Byrjaði með flokknum fyrir viku.
Allan Dallis, 25.

:08:27
Flækingur,
rúmar tvær vikur í flokknum.

:08:29
Rotið epli segi ég.
- Já. Það er illska í augunum.

:08:33
Svo sannarlega.
:08:35
Frank, ég held að...
:08:39
Ég held kannski...
:08:42
Kannski þú ættir að heyra þetta
frá fyrstu hendi.

:08:46
Sýndu mér hendina.
:08:48
Dennis, komdu fólkinu burt héðan.
- Svona fólk.

:08:50
Gefið þeim smá pláss.
:08:53
Veitingahúsið er lokað í kvöld.

prev.
next.