:08:00
Dennis, heilsaðu
Watters. Clay fulltrúi.
:08:03
Hæ, Dennis.
- Þetta er heiður.
:08:05
Ég las um innflytjendamorðið
sem þú leystir í Nogales.
:08:08
Dennis, geturðu sagt okkur hverjir
eru í vinnuflokknum með Mike Rogers?
:08:13
Já. Það er David Whitlock, 26.
Heimamaður, virkur í kirkjunni.
:08:17
Greg Hayes, 17.
Skólastrákur frá Winslow.
:08:20
Honum er frekar brugðið.
Robert Cogdill, 20, frá Durango.
:08:24
Byrjaði með flokknum fyrir viku.
Allan Dallis, 25.
:08:27
Flækingur,
rúmar tvær vikur í flokknum.
:08:29
Rotið epli segi ég.
- Já. Það er illska í augunum.
:08:33
Svo sannarlega.
:08:35
Frank, ég held að...
:08:39
Ég held kannski...
:08:42
Kannski þú ættir að heyra þetta
frá fyrstu hendi.
:08:46
Sýndu mér hendina.
:08:48
Dennis, komdu fólkinu burt héðan.
- Svona fólk.
:08:50
Gefið þeim smá pláss.
:08:53
Veitingahúsið er lokað í kvöld.
:09:00
Til hvers er þetta?
- Angrar það þig?
:09:03
Já, það angrar mig.
- Ég vil engar rangtúlkarnir.
:09:07
Með þessu er til skýr skrá
um allt sem þú segir okkur.
:09:09
Jæja, við höfum þegar sagt
fulltrúanum allt sem við vitum.
:09:14
Ég segi þér, Frank,
:09:16
Clay skrifaði allt niður.
:09:18
Við notum segulbandið.
:09:22
Maður með ekkert að fela
er maður með engar áhyggjur.
:09:29
Þú ert foringinn, ekki rétt?
- Já.
:09:32
Já, hann er leiðtogi vor.
:09:34
Kannski ég ætti
að tala frekar við þig.
:09:37
Ó nei. Hann er yfirmaðurinn.
Það er enginn vafi á því.
:09:47
Segðu mér frá Travis Walton.
:09:50
Frá því sem gerðist?
- Frá Travis.
:09:52
Segðu mér fyrst hver hann er.
:09:56
Hann er...