:19:06
Jæja, matur!
:19:11
Ekki of klár!
:19:15
Heyri ekki í þér.
:19:21
Heyrðu, hættu þessu, Dallis!
Ég sagði matur!
:19:27
Dallis!
:20:11
Hæ.
- Hæ, félagi.
:20:13
Hvað segirðu um smá fiskveiðar
þegar verkinu er lokið?
:20:17
Þegar verkinu er lokið, ha?
:20:18
Svona, við þörfnumst þess.
Eina af útilegunum okkar.
:20:21
Smá skytterí, fiskveiðar,
elta birni.
:20:25
Ó, já, ég man.
Þú hraktir björninn upp í tré.
:20:28
Ég var bara að reyna að vingast.
:20:32
Af hverju getur þú ekki
vingast við Dallis?
:20:34
Hann öfundar mig að geta
eitthvað sem hann getur ekki.
:20:37
Ó? Hvað er það?
- Lesa og skrifa.
:20:41
Jæja, hvað segirðu?
Smá afslöppun og svo MT Motors.
:20:45
Heldurðu að ég láti flygsu
eins og þig giftast systur minni?
:20:48
Flygsa frá Snowflake. En ljóðrænt.
Ég er hrifinn af því.
:20:51
Þetta er það sem ég á við.
:20:53
Hvað áttu við?
:20:55
Þú ert draumóramaður.
Og þú ert ekki tilbúinn að giftast.