:45:00
Hvenær sem er.
:45:09
Hvað skulda ég þér, Earl?
- Tvo dali.
:45:14
Sjötíu og einn, sextíu og fimm...
:45:26
Betty.
:45:28
Já, ég veit. Þeir vita meira
en þeir segja.
:45:40
Hvern fjárann er ræfillinn
Buck Morton að glápa á?
:45:42
Hann horfir hingað.
:45:44
Mike, bærinn er orðinn vitlaust.
Allt er brjálað.
:45:47
Já, ég sé það,
fyrst við erum í sjónvarpinu.
:45:49
Þeir ætla upp eftir
að leita aftur að Travis.
:45:51
Þeir finna ekki neitt.
:45:53
Watters kom klukkan sex í morgun,
hann spurði alls kyns spurninga.
:45:57
Hann lætur okkur ekki í friði.
:45:59
Já, hann sagði að með samvinnu...
- Svona.
:46:02
Ef við játum.
- Játum?
:46:04
Já. Já, ef við játum,
ætlar hann að reyna að hjálpa okkur.
:46:07
Hjálpa okkur.
:46:09
Hver fjandinn er
að gerast hérna?
:46:11
Er eitthvað
sem þú vilt segja mér?
:46:14
Farðu og sestu, Buck.
- Heitur matur á leiðinni.
:46:17
Ef þið viljið leysa þetta
getum við farið út fyrir núna.
:46:21
Þú ert að grínast í mér,
feita skítaklessan þín.
:46:25
Helvítis tíkarsonur.
- Slepptu mér! Farðu!
:46:27
Svona nú.
- Róið ykkur!
:46:29
Svona, róið ykkur.
:46:31
Svona.
:46:33
Farið frá og hleypið Ida
í gegn með matinn, ha?
:46:36
Guð minn almáttugur.
:46:38
Farðu þangað og drekktu kaffið
áður en það kólnar.
:46:41
Hvernig hafið þið það í dag?
:46:43
Viltu eitthvað, Mike?
- Hvað segirðu?
:46:46
Nei. Takk, Ida.
:46:47
Sestu, David, sestu.
:46:49
Róið ykkur strákar.
:46:52
Strákar, ég vil að þið vitið
:46:54
að það er ekkert
persónulegt við þetta.
:46:58
Hvar er vinur ykkar?