:52:03
Mættu bara.
:52:07
Mættu.
:52:13
Fréttin hefur vakið
alþjóðlega athygli,
:52:16
og deilurnar um
hvarf Walton
:52:19
hafa náð suðupunkti,
án nokkurs merkis um...
:52:21
Ég hef fengið nóg.
Ég ætla þangað.
:52:23
Á þeim fjórum dögum sem Walton
var týndur hafa fréttamenn...
:52:26
Ertu viss um að þú viljir það?
:52:27
Frá öllum heiminum
þyrpst að Snowflake,
:52:29
og heimamönnum er ekki skemmt.
:52:32
Ray Melendez er með meira.
:52:34
White Mountains.
:52:35
Indíánasögur segja frá illum öndum
sem komu hingað,
:52:39
stigu niður frá himnum
til að ræna grunlausum börnum.
:52:43
Mennirnir fimm sem um ræðir
hafa enn ekki rætt við fjölmiðla.
:52:46
Löggæsluyfirvöld
reyna ákaft
:52:48
að komast til botns í málinu.
:52:50
Nú eru fjórir dagar liðnir
síðan Travis Walton
:52:52
hvarf sporlaust.
:52:54
Og málið dregur að sér
mikla alþjóðlega athygli.
:52:57
Lögin fá þá ekki til að tala,
ég veit um fólk sem getur það.
:53:01
... gríðarlega íhaldsama bæ.
:53:09
Í þessu fjallasamfélagi
er spurningin enn sú:
:53:13
Hvað gerðist í alvöru þetta kvöld,
:53:15
og hvar er Travis Walton?
:53:17
Áhyggjufullur bær hefur boðað
fund í kvöld í kirkjunni
:53:20
til að ræða þessar spurningar.
:53:22
Þó þeir tjái sig ekki opinberlega,
:53:24
heyrist orðið "morð"
af vörum rannsóknarmanna.
:53:29
Ray Melendez, Action News.
:53:32
Takk Ray. Í öðrum fréttum...
:53:34
Lögreglustjóri, við höfum
kembt skóginn dögum saman.
:53:37
Bærinn hefur fengið slæmt orðspor.
:53:39
Krakkarnir eru hræddir
við alla þessa FFH-vitleysu
:53:43
og ókunna fólkið
sem gengur um og spyr spurninga.
:53:46
Hvað ætlar þú
að gera í því?