:51:01
vissuð þið það?
Vissuð þið það, ha?
:51:05
Og þeir finna aldrei Travis.
Þið vitið það og ég veit það, ha?
:51:09
Þá verður þrýstingurinn á
Davis og Watters að leysa málið.
:51:12
Og hvern haldið þið
að þeir einblíni á?
:51:14
Þig kórdrengur?
:51:16
Og Guð mun senda
engisprettur yfir þá.
:51:19
Og þig, máttarstólpa samfélagsins?
:51:21
Nei, ég held ekki.
:51:23
Nei, spurningin er,
:51:25
hvað er langt þar til þið ákveðið
að bjarga rassgatinu á ykkur
:51:28
og vísa á mig?
:51:30
Það er kjaftæði...
- Nei, þannig
:51:32
verður það!
- Kjaftæði!
:51:35
Ef við ákveðum að taka
lygamælisprófið,
:51:40
tökum við það allir.
:51:42
Ekki benda á mig.
:51:44
Allt í lagi, Mike. Komdu!
:51:45
Allt í lagi! Allt í lagi!
:51:49
Allt í lagi. Farðu.
:51:53
Farðu frá mér.
- Allt í lagi, Dallis, mættu bara.
:51:58
Þetta var gott.
:52:03
Mættu bara.
:52:07
Mættu.
:52:13
Fréttin hefur vakið
alþjóðlega athygli,
:52:16
og deilurnar um
hvarf Walton
:52:19
hafa náð suðupunkti,
án nokkurs merkis um...
:52:21
Ég hef fengið nóg.
Ég ætla þangað.
:52:23
Á þeim fjórum dögum sem Walton
var týndur hafa fréttamenn...
:52:26
Ertu viss um að þú viljir það?
:52:27
Frá öllum heiminum
þyrpst að Snowflake,
:52:29
og heimamönnum er ekki skemmt.
:52:32
Ray Melendez er með meira.
:52:34
White Mountains.
:52:35
Indíánasögur segja frá illum öndum
sem komu hingað,
:52:39
stigu niður frá himnum
til að ræna grunlausum börnum.
:52:43
Mennirnir fimm sem um ræðir
hafa enn ekki rætt við fjölmiðla.
:52:46
Löggæsluyfirvöld
reyna ákaft
:52:48
að komast til botns í málinu.
:52:50
Nú eru fjórir dagar liðnir
síðan Travis Walton
:52:52
hvarf sporlaust.
:52:54
Og málið dregur að sér
mikla alþjóðlega athygli.
:52:57
Lögin fá þá ekki til að tala,
ég veit um fólk sem getur það.