Fire in the Sky
prev.
play.
mark.
next.

:50:01
hvar varst þú?
:50:03
Hér og þar.
:50:05
Þú vissir hvar mig var að finna,
var það ekki, Mike?

:50:07
Davis og Watters
eru að leita að þér, Dallis.

:50:10
Þeir vita um
sakaskrána þína.

:50:12
Þeir vita að þú laugst
um hvernig þú meiddist.

:50:14
Þeir vita að þú ert fullur af...
- þú ert fullur af upplýsingum í dag,

:50:16
er það ekki, kórdrengur?
- Við lítum ekki vel út

:50:19
þegar þú sést ekki.
- En hvað það er leiðinlegt!

:50:23
Þeir vilja að við tökum
lygamælispróf.

:50:26
Ég vil vita
hvað þér finnst um það.

:50:30
Viltu vita hvað
mér finnst um það?

:50:33
Það er rétt.
:50:35
Ég skal segja hvað mér finnst.
:50:38
Ég held að þessi tæki
séu stórhættuleg.

:50:42
Vélin segir að þú ljúgir.
:50:43
Það er sama
þó þú segir satt, þú laugst.

:50:46
Það gæti hreinsað okkur.
:50:50
Það gæti hreinsað ykkur.
:50:57
Vitið þið,
:50:59
það þarf ekki lík
til að kæra mann fyrir morð,

:51:01
vissuð þið það?
Vissuð þið það, ha?

:51:05
Og þeir finna aldrei Travis.
Þið vitið það og ég veit það, ha?

:51:09
Þá verður þrýstingurinn á
Davis og Watters að leysa málið.

:51:12
Og hvern haldið þið
að þeir einblíni á?

:51:14
Þig kórdrengur?
:51:16
Og Guð mun senda
engisprettur yfir þá.

:51:19
Og þig, máttarstólpa samfélagsins?
:51:21
Nei, ég held ekki.
:51:23
Nei, spurningin er,
:51:25
hvað er langt þar til þið ákveðið
að bjarga rassgatinu á ykkur

:51:28
og vísa á mig?
:51:30
Það er kjaftæði...
- Nei, þannig

:51:32
verður það!
- Kjaftæði!

:51:35
Ef við ákveðum að taka
lygamælisprófið,

:51:40
tökum við það allir.
:51:42
Ekki benda á mig.
:51:44
Allt í lagi, Mike. Komdu!
:51:45
Allt í lagi! Allt í lagi!
:51:49
Allt í lagi. Farðu.
:51:53
Farðu frá mér.
- Allt í lagi, Dallis, mættu bara.

:51:58
Þetta var gott.

prev.
next.