:49:07
Talið bara amerísku.
:49:12
Jæja, strákar.
:49:42
Jæja?
:49:46
Ég frétti hvað gerðist
í heimska bænum ykkar.
:49:50
Ég sagði ykkur að sagan
myndi ekki ganga.
:49:52
Jæja, þú veist að þeir tóku
samninginn af okkur, Dallis?
:49:54
Veistu það, ha?
:49:56
Það lá að. Þeir eru
heimskir aumingjar.
:49:59
Jæja, talandi um aumingja,
:50:01
hvar varst þú?
:50:03
Hér og þar.
:50:05
Þú vissir hvar mig var að finna,
var það ekki, Mike?
:50:07
Davis og Watters
eru að leita að þér, Dallis.
:50:10
Þeir vita um
sakaskrána þína.
:50:12
Þeir vita að þú laugst
um hvernig þú meiddist.
:50:14
Þeir vita að þú ert fullur af...
- þú ert fullur af upplýsingum í dag,
:50:16
er það ekki, kórdrengur?
- Við lítum ekki vel út
:50:19
þegar þú sést ekki.
- En hvað það er leiðinlegt!
:50:23
Þeir vilja að við tökum
lygamælispróf.
:50:26
Ég vil vita
hvað þér finnst um það.
:50:30
Viltu vita hvað
mér finnst um það?
:50:33
Það er rétt.
:50:35
Ég skal segja hvað mér finnst.
:50:38
Ég held að þessi tæki
séu stórhættuleg.
:50:42
Vélin segir að þú ljúgir.
:50:43
Það er sama
þó þú segir satt, þú laugst.
:50:46
Það gæti hreinsað okkur.
:50:50
Það gæti hreinsað ykkur.
:50:57
Vitið þið,
:50:59
það þarf ekki lík
til að kæra mann fyrir morð,