:00:01
Já, frú.
:00:03
Sarah, það hafa allir
miklar áhyggjur af þessu.
:00:05
Enginn meiri en
ég og menn mínir.
:00:07
Þeir vinna allan sólarhringinn
að þessu máli.
:00:11
Við viljum að allt verði eðlilegt
í bænum, ef það er hægt.
:00:13
Eitt vil ég að þið vitið,
við höfum beðið þessa menn
:00:16
að taka lygamælispróf.
:00:18
Og þeir neituðu.
:00:21
Hvaða gagn er að því?
:00:23
Ef glæpur var framinn,
þurfum við að vita strax
:00:25
að það sé öruggt að búa hérna.
:00:27
Og af hverju hefurðu
ekki handtekið neinn?
:00:30
Nate, hugsaðu málið.
:00:32
Það er ekki eitt gramm af sönnunum
:00:35
um að glæpur hafi verið framinn.
:00:37
Það hafa allir nokkuð góða hugmynd
um hvað gerðist.
:00:40
Hættu nú.
Hættu núna strax.
:00:53
Hvað eruð þið að reyna að segja?
:00:56
Hvað ert þú að segja, George?
:00:57
Segirðu að ég hafi drepið
Travis Walton?
:01:04
Þið valdið mér vonbrigðum.
:01:08
Ég var í skóla með þér, Nate.
:01:10
Mary mín, hún er í skóla
með börnunum þínum.
:01:14
Jack, Larry,
:01:18
frú Pratt.
:01:20
Hvað eruð þið að gera?
:01:25
Ég sakna Travis.
:01:27
Eins og þið. Ég sakna hans sárt.
:01:33
En... ég breyti ekki því sem gerðist.
:01:36
Ég... ég breyti ekki því sem ég sá.
:01:40
Ég vildi að ég gæti það.
:01:42
Ég óska að við fengjum hann aftur.
:01:44
Ég... ég vil vita...
Ég vil vita að hann sé óhultur.
:01:49
En það er ekki í mínum höndum.
:01:52
Og það er ykkar álit á mér líka.
:01:58
Við höfum sagt satt
frá upphafi.