:01:04
Þið valdið mér vonbrigðum.
:01:08
Ég var í skóla með þér, Nate.
:01:10
Mary mín, hún er í skóla
með börnunum þínum.
:01:14
Jack, Larry,
:01:18
frú Pratt.
:01:20
Hvað eruð þið að gera?
:01:25
Ég sakna Travis.
:01:27
Eins og þið. Ég sakna hans sárt.
:01:33
En... ég breyti ekki því sem gerðist.
:01:36
Ég... ég breyti ekki því sem ég sá.
:01:40
Ég vildi að ég gæti það.
:01:42
Ég óska að við fengjum hann aftur.
:01:44
Ég... ég vil vita...
Ég vil vita að hann sé óhultur.
:01:49
En það er ekki í mínum höndum.
:01:52
Og það er ykkar álit á mér líka.
:01:58
Við höfum sagt satt
frá upphafi.
:02:02
Og nú erum við tilbúnir að sanna það.
:02:04
Við skulum taka
fjárans prófið.
:02:06
Komdu því í kring, við mætum.
Drífðu í því.
:02:09
Og ef einhver vill segja eitthvað
um mig eða flokkinn minn,
:02:15
þá segið þið það núna,
fyrir framan mig.