Fire in the Sky
prev.
play.
mark.
next.

:07:21
Hvað er að frétta?
:07:23
Niðurstöður úr einu prófinu
voru óvenjulegar.

:07:27
Þær voru ómarktækar.
Við reynum aftur á morgun.

:07:32
Hvað með hin?
Hvað er að frétta af þeim?

:07:35
Ferlið er enn í gangi.
:07:38
Við ræðum ekki niðurstöðuna
fyrr en öll prófin eru búin.

:07:41
Því miður, strákar.
:07:43
Komið aftur hingað
á morgun klukkan 9.

:07:46
Nei.
- Hvað?

:07:48
Ég sagði nei.
:07:50
Við gerðum það sem við lofuðum.
:07:52
Við... Við... Við komum hingað
eins og tilraunadýr í prófanir.

:07:55
En það er allt. Það...
Við höfum fengið nóg.

:07:57
Ég kem ekki aftur.
:07:59
Ertu að segja að þú sért ekki lengur
samvinnufús?

:08:02
Það er allt sem við gerum.
:08:03
Og allt sem við fáum
til baka eru leiðindi.

:08:05
Mike, við þurfum smá tíma...
- Nei!

:08:07
Blake, ég hef fengið nóg!
:08:12
Viltu leggja fram kæru?
Gerðu svo vel. Gerðu það núna!

:08:16
Við sögðum þér allt sem við vitum.
:08:18
Og ef það dugar ekki,
þá er það skítt,

:08:20
því það er allt sem er til.
:08:25
Komum okkur héðan.
:08:38
Línuritið hjá Dallis var
úti um allt.

:08:40
Hann hefur verið mjög spenntur
eða hræddur eða eitthvað.

:08:43
Það er ólesanlegt.
Algjörlega ólesanlegt.

:08:46
Hvað hina varðar, sjáðu sjálfur.
Þau eru öll nokkurn vegin eins.

:08:50
Hvað ertu að segja, Cy?
:08:53
Blake, línuritin ljúga ekki.
:08:57
Ef þú spyrð mig,
eru strákarnir að segja satt.


prev.
next.