Fire in the Sky
prev.
play.
mark.
next.

:11:02
Ég hef komið til Heber
mörgum sinnum.

:11:05
Ég man ekki eftir símaklefa.
:11:07
Hann sagðist hafa hringt
frá bensínstöð eða eitthvað.

:11:10
Var það örugglega hann?
:11:20
Hvað er þetta þarna?
:11:39
Mike, ég held að þetta gæti
verið sjúkur brandari.

:11:44
Bíðið við,
það er bensínstöð aðeins norðar.

:11:47
Ég held ekki, Mike.
- Svona 13 eða 14 kílómetrum.

:11:49
Ég veit það.
:12:03
Þú hafðir rétt fyrir þér
með bensínstöðina.

:12:11
Ég veit það var Travis.
Það hljómaði eins og hann.

:12:13
Stopp. Bíddu. Hvað er þetta?
:12:15
Stoppaðu, Mike. Hvað er þetta?
Þarna. Stoppaðu!

:12:17
Stoppaðu, Mike! Stoppaðu!
:12:27
David, taktu vasaljósið.
- Hef það.

:12:31
Travis? Það er hann!
:12:33
Travis! Travis, er allt í lagi?
- Travis!

:12:37
Travis?
:12:39
Travis?
- Travis, þetta erum við.

:12:41
Heyrðu.
- Travis, hvað er að?

:12:43
Heyrðu, bróðir.
- Travis, þetta er Mike.

:12:45
Félagi þinn,
manstu eftir mér?

:12:48
Travis, félagi þinn.
MT Motors. Harley.

:12:52
Er þér kalt?
:12:54
Taktu því rólega. Taktu því rólega.
:12:56
Ekki reyna að tala.
:12:58
Travis.

prev.
next.