:01:08
Í ELDLÍNUNNI
:01:21
HjàIpi mér!
:01:29
Frank, Guði sé lof!
Ég er dauðans matur.
:01:34
Dauðans matur.
:01:37
Afsakaðu, Frank. Ég villtist.
Hér er ömögulegt að rata.
:01:46
Þvílíkur dagur...
Konan þurfti snemma í vinnu.
:01:50
Stràkurinn hàgrét à leiðinni
í skólann. Vildi aftur til Chicago.
:01:58
- Fór alveg með mig, Frank.
- Nokkrar fleiri afsakanir?
:02:03
- Nei.
- Gott. Ég krefst stundvísi.
:02:08
- Skilið?
- Fyrirgefðu. Þetta gerist ekki aftur.
:02:26
- Frank, blessaður.
- Gott að sjà þig aftur.
:02:31
- Sæll, Marty. Fyrirgefðu biðina.
- AI, farðu og hjàIpaðu piltunum?
:02:38
Jà, sjàlfsagt.
Þetta er byssan hans.
:02:45
- Þ ù treystir mér ekki?
- Ég bý í hàskalegu hverfi.
:02:50
- Ertu með falsseðlana?
- Jà. Þetta eru þeir.
:02:57
Þetta er gott, mjög gott.