In the Line of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:24:06
Dallas.
Morguninn à Love Field-velli.

:24:11
Það ljómar svo af ykkur öllum.
JFK, Jackie og þér.

:24:16
Þ ù svo ungur og dugandi að sjà.
:24:20
Hvað gerðist með þig þennan dag?
:24:23
Eini vörðurinn, sem bràst við
skotunum, var lengra frà en þù.

:24:29
Þér hlýtur að hafa orðið litið uppí
gluggann, en þù hafðist ekki að.

:24:35
Um dimmar nætur
þegar pùkarnir birtast...

:24:39
Sérðu þà riffilinn í glugganum eða
höfuð Kennedys tætast sundur?

:24:46
Hefðiru brugðist við í tíma,
gastu þà bjargað honum?

:24:52
Þà hefði þitt höfuð
kannski tæst í sundur.

:24:58
Vildirðu hafa getað afstýrt þessu,
eða er lífið of dýrmætt?

:25:04
Gert er gert.
:25:07
Esquire- greinin tíu àrum síðar,
um þig og alla hina þarna.

:25:14
Átakanlegt hvernig konan
fer frà þér með dótturina litlu.

:25:20
Þ ù varst svo opinskàr
um àfengisvanda þinn.

:25:24
Og hve erfitt væri að lynda við þig.
:25:27
Hreinskilni þín snart mig djùpt.
:25:31
Veröldin getur verið
ærlegum manni svo miskunnarlaus.

:25:37
Hver er þín saga, Booth?
:25:40
Það er hetjusaga.
:25:45
Ég tala bràðum við þig aftur.
Það er gott að eiga vin.

:25:56
- Nàðuð þið honum?
- Við nàðum honum.


prev.
next.