In the Line of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:03:00
Ég hitti hann à hönnunarstefnu
í New Orleans í fyrra.

:03:03
Ég hitti hann à hönnunarstefnu
í New Orleans í fyrra.

:03:05
Við drukkum saman nokkur glös à
hótelbarnum. Virtist àgætis nàungi.

:03:11
En þegar talið barst að stórnmàlum
varð hann ekki eins geðfelldur.

:03:15
Sagði stjórnvöld hafa svikið sig
og vildi nà einhverjum hefndum.

:03:21
Hvernig hann sagði þetta skefldi mig.
:03:24
Ég sagði: "Gaman að tala við þig",
og hraðaði mér burt.

:03:29
Þ ó ætti að drepa mig
man ég ekki nafnið.

:03:34
En ég held hann hafi
sagst vera frà Phoenix.

:03:38
Þið ættuð að nà tali af nàunga þar,
Walter Wickland. Hann þekkir alla.

:03:44
- Bókaðu okkur strax til Phoenix.
- Hvað með teiknara til kennarans?

:03:49
- Làta símsenda okkur skyssuna.
- Og þetta datt þér sjàlfum í hug?

:03:55
- Andskotinn hirði þig, Frank.
- Ég sagði að þù yrðir góður.

:04:02
Líkist honum ekki mikið, en hlýtur
að vera Mitch Leary.

:04:07
- Ég hef ekki séð hann í rùmt àr.
- Hvað veistu um hann?

:04:13
Sjàið þið þennan hjólastóI?
Mitch keypti hann handa mér.

:04:17
Hann kostaði yfir þùsund dali.
:04:21
- Sjàið þið þetta?
- Rólegur!

:04:25
Þessa hef ég ef hann skyldi
einhvern tíman koma aftur.

:04:28
Hann àsakaði mig fyrir að
stela frà sér teikningu.

:04:32
Hann sagði liggja
dauðarefsingu við svikum.

:04:35
Þið segið mér ef þið
lokið hann inni. Ég sef þà betur.

:04:39
- Hvar getum við fundið hann?
- Jà, heimilisfangið gæti verið hér.


prev.
next.