:53:10
Ertu ómeiddur?
:53:17
Jà, hann er engum líkur. Við höfum
àtt langa samvinnu við Horrigan.
:53:21
Hann er lifandi dæmi hugrekkis
og ósérplægni. Frank!
:53:25
Ég býst við að ég hafi
ofgert aftur, Harry.
:53:48
Horrigan, hvers vegna hættið þér
nù í Leyniþjónustunni?
:53:54
Ég er ekkert fyrir skrifborðsvinnu og
of gamall til að hlaupa með bílum.
:53:58
Og vegna myndbirtinga ykkar er
lítið gagn af mér til leynistarfa.
:54:04
Hvernig ertu, Frank?
Forsetinn sendir glæsivagninn sinn.
:54:10
- Màtti ekki minna vera.
- Ég kann best við almenningsvagna.
:54:17
Komdu innfyrir.
:54:22
Vertu eins og heima hjà þér.
:54:36
- Jæja, hvað finnst þér?
- Mér líst vel à.
:54:41
Halló, Frank. Þegar þú heyrir þetta
verður allt afstaðið.
:54:47
Forsetinn að líkindum dauður
og það er ég líka.
:54:52
Drapst þú mig, Frank?
Hvor vann leikinn?