Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:36:01
Ég vil ekki rasa að neinu,
en risaeðlum og manninum,

:36:06
tegundum aðskildum
af 65 milljón ára þróun,

:36:10
hefur skyndilega verið stefnt saman.
:36:13
Hvernig getum við rennt grun í
hvað mögulega getur gerst?

:36:19
Ég trúi þessu ekki.
:36:21
Þið áttuð að koma hér
og verja mig gegn þessum náungum

:36:24
og sá eini sem stendur með mér
er blóðsugan, lögfræðingurinn.

:36:28
Þakka þérfyrir.
:36:36
Þau eru komin.
:36:38
Þið fjögurfáið smá félagsskap í ferðinni.
:36:41
Fáið að eyða tíma með markhópnum.
:36:44
Afi!
:36:45
Krakkar!
:36:49
- Bíðiði! Farið varlega.
- Við söknuðum þín.

:36:53
- Gjafirnar voru æðislegar.
- Var gaman í þyrlunni?

:36:56
Já, hún fór niður og við beint upp.
:37:02
Komið nú frá krakkar.
Ekki of nærri bílunum.

:37:07
Eru þeir ekki fallegir?
Eru þeir ekki frábærir?

:37:10
Þetta verða farartækin ykkar í dag.
:37:12
- Engir ökumenn?
- Engir ökumenn. Þeir eru rafdrifnir.

:37:15
Þeir keyra eftir sporinu
hér á miðjum slóðanum.

:37:18
Alveg mengunarfríir. Það allra besta.
Ekkert var sparað.

:37:21
Þetta er gagnvirk tölva.
:37:23
Þú snertir skjáinn
og hún talar um hvað sem þú vilt.

:37:26
Það er í lagi með þig þarna, Lex.
Komdu með mér, dr. Sattler.

:37:29
Komdu í hinn bílinn, dr. Grant.
:37:31
Ég fer með dr. Sattler.
:37:45
Ég las bókina þína.
:37:48
Það var nú fínt.
:37:50
Heldurðu að risaeðlurnar hafi breyst í fugla
og það hafi þýtt endalokin?

:37:55
Nokkrar tegundir gætu hafa þróast
í þá áttina.


prev.
next.