Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:37:02
Komið nú frá krakkar.
Ekki of nærri bílunum.

:37:07
Eru þeir ekki fallegir?
Eru þeir ekki frábærir?

:37:10
Þetta verða farartækin ykkar í dag.
:37:12
- Engir ökumenn?
- Engir ökumenn. Þeir eru rafdrifnir.

:37:15
Þeir keyra eftir sporinu
hér á miðjum slóðanum.

:37:18
Alveg mengunarfríir. Það allra besta.
Ekkert var sparað.

:37:21
Þetta er gagnvirk tölva.
:37:23
Þú snertir skjáinn
og hún talar um hvað sem þú vilt.

:37:26
Það er í lagi með þig þarna, Lex.
Komdu með mér, dr. Sattler.

:37:29
Komdu í hinn bílinn, dr. Grant.
:37:31
Ég fer með dr. Sattler.
:37:45
Ég las bókina þína.
:37:48
Það var nú fínt.
:37:50
Heldurðu að risaeðlurnar hafi breyst í fugla
og það hafi þýtt endalokin?

:37:55
Nokkrar tegundir gætu hafa þróast
í þá áttina.

:38:03
Mérfinnst þær ekki líta út eins og fuglar.
:38:06
Ég heyrði að það hafi komið loftsteinn
:38:09
og lent einhvers staðar í Mexíkó
og myndað stóran gíg.

:38:13
Heyrðu mig,
:38:17
Tim, í hvorum bílnum ætlar þú?
:38:21
Þeim sem þú ferð með.
:38:25
Ég heyrði um svolítið í tímariti um
að loftsteinninn hafi myndað mikinn hita.

:38:30
Hann myndaði demantaryk
sem breytti veðrinu.

:38:33
Þær dóu út af veðrinu.
:38:34
Kennarinn minn sagði mérfrá bók
eftir náunga að nafni Bakker. Hann segir...

:38:40
Hún sagði að ég ætti að fara með þér,
því þú hefðir gott af því.

:38:44
Ferming bátsins er hafin.
:38:46
Allir verða að vera komnir á bryggjuna
fyrir brottför kl. 19.

:38:52
Veðurstofan er að fylgjast
með hitabeltisstormi,

:38:55
um 125 km vestur af eyjunni.
:38:58
Því byggði ég ekki í Orlando?
:38:59
Ég skal fylgjast með honum. Kannski
sveigir hann af leið eins og sá síðasti.


prev.
next.