:41:22
Hún var að því komin að vísa á
morðingjann og þú fórst bara.
:41:27
Kannski leyfði ég Japönunum að múta mér.
:41:30
Sempai, epplapæ, eða hvað ég á að
kalla þig... þetta er morðgáta.
:41:34
Ég vil leysa hana,
ekki hlusta á sannar sögur.
:41:37
Veistu hvað er satt?
:41:39
Þegar eitthvað er of gott til að vera
satt þá er það ekki satt.
:41:42
Allt sem hún sagði um Eddie
var kannski satt.
:41:46
En spurningin er af hverju var
hún að segja þetta?
:41:48
Ókei! Af hverju sagði hún þetta?
:41:50
Ég er ekki viss.
:41:53
Því hún hélt að Eddie hefði drepið hana!
:41:56
Þessi Julia gengur óvart inn...
:41:59
Það gerist ekkert óvart.
Hún er sendill.
:42:04
Heldurðu að einhver hafi sent hana?
:42:07
Ókei. Hver?
:42:09
Vondu karlarnir.
:42:11
Og hún var send til að komast að því
hvað við vitum.
:42:14
Eða til að segja okkur það sem
þeir vildu að við vissum.
:42:17
Eða kannski til að tefja okkur.
:42:20
Hún tafði þig svo sannarlega.
:42:22
Kjaftæði!
:42:24
Kjaftæði?
Þú skalt aldrei vanmeta andstæðing þinn.
:42:27
Taktu aldrei við því sem hann býður þér.
:42:30
Viltu upplýsa morðið?
:42:32
- Já.
- Ég líka.
:42:34
Drífum okkur.
:42:39
Svona, Eddie!
:42:50
Þetta er löngu liðin tíð, elskan.
:42:57
Ég get dansað svona.
Ég er gamall dans- og söngvamaður.