:04:02
En ekki var minnst á stúlkuna sem
var myrt á fundarborðinu, er það?
:04:06
Þú varst með diskinn. Það er andstætt
reglunum að taka sönnunargögn.
:04:09
Reglunum?
:04:11
Hvaða reglum?
:04:13
Reglunum!
:04:15
Stjóri segir að við höfum klúðrað...
:04:17
Japanar segja: "Bætum vandann,
bendum ekki á sökudólginn."
:04:21
Lagfærðu það sem fór úrskeiðis.
:04:23
Það fær enginn skammir.
Við erum alltaf á eftir þeim sem klúðra.
:04:27
Þeirra aðferð er skárri.
:04:30
Er þeirra aðferð skárri?
Vaktir þú mig til að segja mér þetta?
:04:33
Vakti þig? Það er ekki hægt.
:04:41
Eigðu þetta. Leggðu næst við stöðumæli.
:04:45
- Connor aðalfulltrúi?
- Já.
:04:47
Gjöf frá herra Hanada.
:04:49
Þakka þér. Ég met það mikils.
:04:52
Lítið að þakka. Lítið að þakka.
:04:59
Þú hlýtur að hafa gersigrað þá í morgun.
:05:02
Nei. Ég tapaði.
:05:04
Tapaðirðu? Þeir virtust ekki mjög góðir.
:05:07
Þeir eru það ekki.
:05:09
Það er erfitt að tapa þannig
að það sé ekki áberandi.
:05:12
Þannig glata þeir ekki virðingunni.
Þeir bjarga henni.
:05:15
Mér sýnist þú frekar kyssa þá á rassinn.
:05:17
Ekki alveg. Ég hef starfað fyrir þá áður.
:05:21
Og við skiptumst á upplýsingum.
:05:23
Þeir segja að dauði Eddie hafi eftirköst.
:05:27
Já, einmitt!
:05:29
Fyrirgefðu en maðurinn var flóttamaður.
Hann myrti stúlkuna.
:05:33
- Ég efa það.
- Efarðu það?
:05:35
Ég sá það á disknum.
:05:37
Gerðirðu það?
:05:47
Þetta er eina lausa rýmið.
:05:50
Við greinum auglýsingar og fréttir og
aðgætum hvort verið sé að blekkja fólk.
:05:54
Verst er að nemendur vilja læra
blekkingarnar og notfæra sér þær.
:05:59
Jæja, öll!