The Fugitive
prev.
play.
mark.
next.

:28:07
Læknir, við leitum að fanga úr flakinu.
Gæti verið slasaður.

:28:12
Hvernig lítur hann út?
:28:13
Hann er 185 sm, 81 kíló,
brúneygur með skegg.

:28:16
Hefurðu séð mann sem lýsingin á við?
:28:18
Hvenær sem ég lít í spegil.
:28:20
Nema hvað ég er ekki skeggjaður.
:28:22
Læknir.
:28:29
Þakka þér fyrir.
:28:44
Ég skal hjálpa þér.
- Þakka þér fyrir.

:28:47
Þetta er...
:28:50
Hvernig líður honum?
:28:51
Vel með tilliti til að hann lenti undir lest.
:28:55
Segið lækni á vakt
að efri hluti magans sé rifinn.

:28:58
Hvernig gat hann séð það
með því að líta bara á hann?

:29:09
Upplýsingar voru að koma frá Chicago.
:29:12
Mikið var. Lát heyra.
:29:14
"Richard David Kimble æðaskurðlæknir."
Hvað er það?

:29:18
Maður sem hefur meiri tekjur en þú.
:29:21
"Dæmdur fyrir að myrða konuna sína
af ásetningi.

:29:23
Þóttist saklaus. Sagði að einhentur maður
hefði gert þetta."

:29:26
Á marga vini.
:29:28
Læknar og spítalalið.
:29:30
Byrjum á þeim. Hlerum símana.
Fyrst hjá lögfræðingi hans.

:29:34
Þú færð aldrei leyfi.
:29:35
Hringdu í Rubin dómara
og segðu að ég vilji hlera síma.

:29:38
Því öskrarðu á mig?
- Ef mér sýnist,

:29:40
segi ég honum hvaða síma ég vil hlera.
:29:42
Því öskrarðu ekki stundum á hana?
:29:44
Það var hringt frá spítalanum.
:29:47
Særði vörðurinn fullyrðir
að hann sá Kimble þar.

:29:49
Þetta er frábært.
:29:50
Og sjúkrabíll er horfinn.
:29:52
Hvert fer hann í sjúkrabíl?

prev.
next.