The Fugitive
prev.
play.
mark.
next.

:29:09
Upplýsingar voru að koma frá Chicago.
:29:12
Mikið var. Lát heyra.
:29:14
"Richard David Kimble æðaskurðlæknir."
Hvað er það?

:29:18
Maður sem hefur meiri tekjur en þú.
:29:21
"Dæmdur fyrir að myrða konuna sína
af ásetningi.

:29:23
Þóttist saklaus. Sagði að einhentur maður
hefði gert þetta."

:29:26
Á marga vini.
:29:28
Læknar og spítalalið.
:29:30
Byrjum á þeim. Hlerum símana.
Fyrst hjá lögfræðingi hans.

:29:34
Þú færð aldrei leyfi.
:29:35
Hringdu í Rubin dómara
og segðu að ég vilji hlera síma.

:29:38
Því öskrarðu á mig?
- Ef mér sýnist,

:29:40
segi ég honum hvaða síma ég vil hlera.
:29:42
Því öskrarðu ekki stundum á hana?
:29:44
Það var hringt frá spítalanum.
:29:47
Særði vörðurinn fullyrðir
að hann sá Kimble þar.

:29:49
Þetta er frábært.
:29:50
Og sjúkrabíll er horfinn.
:29:52
Hvert fer hann í sjúkrabíl?
:30:12
Sjúkrabíllinn sást
:30:14
þrjá km fyrir vestan Dover Ville
á norðurleið.

:30:19
Heppni hans er að baki!
:30:33
Upp með kortin.
:30:35
Hljóðprófun. Upp með kortin.
:30:43
Ég vil fá að vita um allar leiðir
til og frá borginni.

:30:57
Við förum norður í átt að Barkley-stíflu.

prev.
next.