:20:00
Ég veit allt um það.
:20:03
Hvaðan ertu? Þú gætir
æft hreiminn betur.
:20:07
Flestir karlar hafa ánægju
af SuðurrÍkjahreimi mÍnum.
:20:09
Það er ekki hægt
að deila um það.
:20:11
Ég er viss um að það er
enginn herra Bransford.
:20:15
Nei, hann er ekki til
og verður aldrei til.
:20:19
Hvað eigum við að gera?
:20:22
Ætlarðu að kæra mig?
:20:24
Ég er löghlýðinn og mér ber
skylda til að kæra þig.
:20:28
Ég er hræddur um að ég
verði að gera það.
:20:30
Fjandakornið. Ég fékk aftur
peningana og beið ekki tjón.
:20:35
Segjum að málið
sé afgreitt.
:20:43
Fjandinn.
:20:45
Hvað?
:20:47
Þú ert bæði ertandi
og viðkunnanlegur.
:20:51
Ég verð vÍst
að lagfæra það.
:20:53
Nú ertu aftur
viðkunnanlegur.
:21:00
Hefðum við þekkst. . .
:21:02
undir öðrum kringumstæðum. . .
:21:05
hefðum við hatast.
:21:12
Er til nokkur
frú MaveriCk?
:21:15
Ég er viss um að ég
hefði munað eftir henni.
:21:19
Má ég?
:21:44
Ég vildi að við hefðum
aldrei hist.
:21:47
Vertu sæll.