:21:00
Hefðum við þekkst. . .
:21:02
undir öðrum kringumstæðum. . .
:21:05
hefðum við hatast.
:21:12
Er til nokkur
frú MaveriCk?
:21:15
Ég er viss um að ég
hefði munað eftir henni.
:21:19
Má ég?
:21:44
Ég vildi að við hefðum
aldrei hist.
:21:47
Vertu sæll.
:22:18
Fjandinn sjálfur.
:22:30
Get ég liðsinnt þér?
:22:35
Þú verður að viðurkenna að ég
var betri Í þetta sinn.
:22:37
Ekki bara betri.
Þú varst góð.
:22:40
-Var ég það?
-Meira en það. Mjög góð.
:22:42
Þakka þér fyrir.
:22:44
Og nú. . .
:22:46
skaltu gera svolÍtið
sem ég vil.
:22:48
Hvernig vogarðu þér? Ég er
dama. Aldrei á ævinni.
:22:51
Ekki þótt þú værir hundrað ára.
Ekki þótt ég væri hundrað ára.
:22:54
Ég vil ekki sofa
hjá þér.
:22:56
Af hverju ekki?
:22:59
Ég þyrði það ekki.