Natural Born Killers
prev.
play.
mark.
next.

:08:23
Það er að verða
heimsendir, Mal.

:08:29
Þarna eru englarnir.
:08:33
Þeir koma niður af himnum
og sækja okkur.

:08:37
Ég sé að þú ert
á stórum, rauðum hesti.

:08:40
Þú knýrð hestana áfram
og beitir svipu.

:08:43
Þeir fnæsa og froðufella.
:08:47
Þeir koma til okkar.
:08:51
Ég sé framtíðina.
:08:54
Og enginn deyr.
:08:56
Því við tvö erum englar.
:09:05
Þetta er kveðskapur.
:09:10
Ég elska þig, Mal.
:09:13
Ég veit það, elskan.
:09:16
Ég hef elskað þig
síðan við kynntumst.

:09:21
Ég elska Mallory
:09:27
Hvernig var í vinnunni,
pabbi?

:09:29
Í hvaða vinnu?
Ég er atvinnulaus.

:09:31
Hvar í fjáranum varstu?
:09:33
Þú lítur vel út,
Mallory.

:09:35
Þú ert eins og...
:09:39
Takk, mamma.
:09:41
Ég fer núna og kem
aftur um miðnætti.

:09:45
Þú ert eins og kústskaft
og ruslapoki.

:09:47
Af hverju reynirðu ekki
að bæta utan á þig?

:09:49
Ef þú værir mjórri gætirðu
orðið Ungfrú Eþíópía.

:09:52
Hvert þykistu ætla?
:09:54
Á rokktónleikana með Donnu.
Ég sagði þér það í gær.

:09:59
Þú segir mér ekkert
heldur biður um leyfi.


prev.
next.