:13:01
Þú varst fullur og hélst
að þú værir inni hjá Mallory.
:13:04
Þannig kom Kevin undir.
:13:05
Áttu við að Mallory
sé mamma mín?
:13:08
Ég skila kjötinu hvað
sem þú gerir við mig.
:13:11
- Þú veist hvað ég geri við þig.
- Sjáðu, Ed.
:13:14
Hvað stendur þarna?
:13:15
"Út með kjötmanninum. Heim
fyrir morgun. Bless, Mallory. "
:13:20
Þessi heimska belja.
:13:21
Þau stálu bílnum þínum.
:13:23
Bíllinn minn!
:13:24
Þessi kjötskarfur.
:13:25
Ég tilkeyrði bílinn og hann tók hann.
Sá skal fá það! Hringdu á lögregluna.
:13:38
HANDTEKINN
FYRIR ÞJÓFNAÐ
:13:42
Hvert sem ég lít
sé ég þig.
:13:45
Ég veit það, elskan.
Ég er að brjálast.
:13:50
Það ljóta verður fallegt
þegar þú ert nálægt.
:13:53
Þótt ég sé hér vitja ég
þín á hverri nóttu.
:14:01
Heyrðu.
:14:03
Pabbi ætlar að fara
burt með okkur.
:14:06
Þannig að þú finnur mig
aldrei. Ég er hrædd.
:14:10
Hann getur ekki haldið
mér fjarri þér.
:14:14
Hann sagði að ef þú
kæmir aftur...
:14:16
...dræpi hann þig.
:14:20
Dræpi hann mig?
Hvenær á það að verða?
:14:22
Get ég gert eitthvað?
:14:24
Hann lætur mig
aldrei í friði.
:14:27
Hann káfar á mér.
:14:30
Ég þoli það ekki.
:14:32
Ég verð að fara.
:14:34
Hann lemur mig ef hann
veit að ég fór út.
:14:37
Ég kom til að segja að ég
elska þig og sakna þín.
:14:42
- Gleymirðu mér ekki?
- Ég gleymi þér ekki.
:14:46
Þetta er í lagi.
:14:48
Þótt hann fari með þig...
:14:50
...til Timbúktú ætla örlögin
okkur að vera saman.
:14:55
Enginn getur stöðvað
örlögin. Enginn.