:14:01
Heyrðu.
:14:03
Pabbi ætlar að fara
burt með okkur.
:14:06
Þannig að þú finnur mig
aldrei. Ég er hrædd.
:14:10
Hann getur ekki haldið
mér fjarri þér.
:14:14
Hann sagði að ef þú
kæmir aftur...
:14:16
...dræpi hann þig.
:14:20
Dræpi hann mig?
Hvenær á það að verða?
:14:22
Get ég gert eitthvað?
:14:24
Hann lætur mig
aldrei í friði.
:14:27
Hann káfar á mér.
:14:30
Ég þoli það ekki.
:14:32
Ég verð að fara.
:14:34
Hann lemur mig ef hann
veit að ég fór út.
:14:37
Ég kom til að segja að ég
elska þig og sakna þín.
:14:42
- Gleymirðu mér ekki?
- Ég gleymi þér ekki.
:14:46
Þetta er í lagi.
:14:48
Þótt hann fari með þig...
:14:50
...til Timbúktú ætla örlögin
okkur að vera saman.
:14:55
Enginn getur stöðvað
örlögin. Enginn.
:15:00
Einhverja nóttina
á næstunni...
:15:02
...kem ég og sæki þig.
:15:06
Ég verð að fara.
:15:15
Ég elska þig.
:15:47
Hvirfilvindur!
:15:52
Farið allir í bílinn.