:22:12
Eftir þetta voru Mickey
og Mallory óstöðvandi.
:22:16
Þau óðu um sveitina í hefndar-
hug beint upp úr Biblíunni.
:22:24
BANDARÍSKIR
BRJÁLÆÐINGAR
:22:32
KYNNIR ER WAYNE GALE
:22:36
HÖFUNDUR WAYNE GALE
:22:39
FRAMLElÐANDI OG STJÓRN-
ANDI WAYNE GALE
:22:43
Í kvöld er ég
við þjóðveg 666.
:22:46
Hann liggur um borgir
á borð við Cortez...
:22:49
...Shiprock, Sheep Springs og
endar í Gallup í Nýju-Mexíkó.
:22:53
Mörgum þykir landslag
fallegt hér.
:22:56
Mickey og Mallory Knox,
en þau ganga enn laus...
:22:59
...þykir þetta góður leikvangur
til morða og misþyrminga.
:23:04
Gerald Nash
lögregluþjónn...
:23:06
...var sá fyrsti tólf löggæslu-
manna sem þau myrtu...
:23:11
LEIKGERÐ
...meðan á ógnarveldinu stóð.
:23:15
Gerald og félagi hans,
Dale Wrigley...
:23:18
...voru í bíl sínum fyrir utan
Kleinuhringjabúð Alfies.
:23:23
Þá stansaði Dodge
Challenger handan götunnar.
:23:27
Gerald hafði lokið lögreglu-
skólanámi þrem vikum fyrr.
:23:30
Hann kom út með kaffi...
:23:33
...og vínarbrauðið mitt.
:23:36
Ökumaðurinn spurði
hann einhvers.
:23:39
Hvar er Farmington?
:23:40
Hann virtist vísa
manninum veginn.
:23:43
Aktu þjóðveg 66.
:23:45
Farmington er um 1 00 km
héðan. Vegurinn góður.
:23:48
Ætlarðu þangað?
:23:49
Hann hætti að tala
og veifaði í þakklætisskyni...
:23:53
...og dró síðan upp
haglabyssu.