:23:04
Gerald Nash
lögregluþjónn...
:23:06
...var sá fyrsti tólf löggæslu-
manna sem þau myrtu...
:23:11
LEIKGERÐ
...meðan á ógnarveldinu stóð.
:23:15
Gerald og félagi hans,
Dale Wrigley...
:23:18
...voru í bíl sínum fyrir utan
Kleinuhringjabúð Alfies.
:23:23
Þá stansaði Dodge
Challenger handan götunnar.
:23:27
Gerald hafði lokið lögreglu-
skólanámi þrem vikum fyrr.
:23:30
Hann kom út með kaffi...
:23:33
...og vínarbrauðið mitt.
:23:36
Ökumaðurinn spurði
hann einhvers.
:23:39
Hvar er Farmington?
:23:40
Hann virtist vísa
manninum veginn.
:23:43
Aktu þjóðveg 66.
:23:45
Farmington er um 1 00 km
héðan. Vegurinn góður.
:23:48
Ætlarðu þangað?
:23:49
Hann hætti að tala
og veifaði í þakklætisskyni...
:23:53
...og dró síðan upp
haglabyssu.
:24:03
Djöfuls löggumorðingjar!
:24:15
Í eltingarleiknum
sem kom á eftir...
:24:17
...var framið hryggilegt morð.
:24:20
Bronsverðlaunahafinn
í maraþonhjólreiðum á Ólympíuleikunum...
:24:28
Mig hefur alltaf langað að
gera þetta. Erfitt að hæfa þá.
:24:33
Við rændum efni úr fyrsta
þættinum í þennan.
:24:35
En við breyttum viðburðarás-
inni og því ber minna á því.
:24:38
Það þarf nýja kynningu, við getum ekki
sífellt notað gamlar lummur.
:24:42
Endurtekningar hafa áhrif.
:24:44
- Maður situr uppi með drasl.
- Endurtekningar hafa áhrif.
:24:47
Heldurðu að hálfvitarnir
í imbalandi muni eitthvað?
:24:51
Þetta er ruslfæði fyrir heilann.
Uppfylling. Eins og þú vilt.
:24:54
Skapaðu bara spennu
fyrir viðtalið.
:24:57
Tönnlastu á orðunum: Beint
viðtal við Wayne Gale.