:23:01
Áttuð þið einhvern
þátt í uppþotinu?
:23:05
Við komum þar
hvergi nærri.
:23:08
Þetta var...
:23:10
...hvað er það kallað?
:23:12
Örlögin?
:23:14
Örlögin.
:23:15
Þeir mega segja að við höfum
undirbúið þennan andskota.
:23:19
Það heldur ekki
vöku fyrir okkur.
:23:22
En sannleikurinn er sá...
:23:24
...að þetta voru...
:23:26
...örlögin.
:23:30
Það voru örlögin. Þið sáuð það
í "Bandarískum brjálæðingum".
:23:34
Trúirðu á endur-
holdgun, Wayne?
:23:37
Ég trúi að við höfum oft verið til.
Hvað gerist næst hjá ykkur?
:23:42
Ég vil að við liggjum
í risastóru rúmi...
:23:47
...og sofum...
:23:49
...í tvo daga.
Mig langar að verða móðir.
:23:53
Ég held að við Mickey
byrjum á því...
:23:56
...sem fyrst.
:24:00
- Förum.
- Bíddu.
:24:01
Hvernig ætlið þið að hverfa,
frægasta par Bandaríkjanna?
:24:06
Neðanjarðarlestin varð til
á dögum þrælanna...
:24:11
Leyfið mér að snúa
myndavélinni.
:24:13
Ég flyt lokaorð
og þá hættum við.
:24:16
Það verða lok á þessu.
:24:18
En ekki þau að þú starir
heimskulega í myndavélina.
:24:22
Þú skalt horfa í hlaupin
á haglabyssunum...
:24:25
...og heilinn í þér slettist
á tréð þarna.
:24:31
Bíddu. Leikhlé.
Stoppa, stoppa.
:24:35
Er þetta ekki brandari?
:24:38
Andskotinn, skjóttu
mig ekki!
:24:40
Tengsl hafa myndast
með okkur á flóttanum.
:24:43
Varla. Þú ert úrþvætti
og vildir meira áhorf.
:24:47
Þér er sama um alla
nema sjálfan þig.
:24:50
ÖIlum er því sama um þig
og því eru engar þyrlur.
:24:55
Bíddu, hræsnarinn þinn.
Hvað um indíánann?
:24:58
Þú sagðist hættur að drepa,
ástin réði við illa andann.