:00:00
Farðu eins nálægt og þú getur.
:00:04
Nær. Aðeins nær, Annie.
:00:13
Hvernig er þetta.
:00:17
Þetta var leitt.
:00:19
Ekkert máI. Reynum það einu sinni enn.
:00:24
Aðeins nær.
:00:25
Já, svona. Beint.
:00:29
Ertu með hann?
:00:38
Þakka þér fyrir, þetta er í lagi.
:00:41
Guð minn góður.
:00:52
Hann nær sér.
:00:57
Réttu mér höndina.
:00:59
- Ég má til, Annie.
- Ekki, Helen!
:01:06
Ég er hér á hraðbraut 105, þar sem
lögreglunni hefur tekist að leiða vagninn...
:01:30
Burt með þessar skrattans þyrlur.
:01:33
...keyrði vagninn. Ég sá ekki hve gamall...
:01:36
Sprenging! Einhverskonar sprenging.
:01:39
Vagninn sprakk ekki en... guð minn!
:01:42
Kona lenti í sprengingunni og dróst
undir vagninn. Þetta er hræðilegt.
:01:46
Víxlverkandi sjónvarp, Jack.
Það er framtíðin.