:01:06
Ég er hér á hraðbraut 105, þar sem
lögreglunni hefur tekist að leiða vagninn...
:01:30
Burt með þessar skrattans þyrlur.
:01:33
...keyrði vagninn. Ég sá ekki hve gamall...
:01:36
Sprenging! Einhverskonar sprenging.
:01:39
Vagninn sprakk ekki en... guð minn!
:01:42
Kona lenti í sprengingunni og dróst
undir vagninn. Þetta er hræðilegt.
:01:46
Víxlverkandi sjónvarp, Jack.
Það er framtíðin.
:02:11
Ég get ekki verið hér.
:02:15
Ég get það ekki.
:02:17
Þetta er ekki réttur strætisvagn fyrir mig.
:02:20
Ég meina fyrir mig að...
:02:24
Ég get ekki dáið hér.
:02:26
Þegiðu, maður.
:02:29
- Ég er giftur.
- Er það satt?
:02:31
Ef þú átt konu en ekki
ég má ég þá missa mín?
:02:36
Um hvað ertu að tala?
:02:38
Hann segir tóma vitleysu.
:02:40
Hann fer í taugarnar á mér.
Hann fer í taugarnar á öllum.
:02:43
- Ég á rétt á að vera æstur.
- Á hvað ertu að glápa?
:02:48
Leyfðu fóIki að deyja í
friði ef það á að deyja.
:02:51
Þú ert harður af þér.
Eigum við ekki bara að stíga útfyrir?