:23:08
Jack Traven lögregluþjónn.
:23:27
Það var lóðið, Jack.
:23:30
- Það var lóðið!
- Minn maður Harry!
:23:32
Frábært. SkáI til mín. Lætur mér líða vel.
:23:36
Hey, Sandy. Af stað nú.
:23:39
Hvernig gengur okkur?
:23:41
Fjárinn. Mig vantar smekk.
:23:46
- Við skulum byrja.
- Þið getið ekki farið neitt með mig.
:23:50
SkáI fyrir Harry,
:23:53
fyrir snarræði hans,
:23:56
fyrir að standast álagið
og fyrir óeigingirni hans.
:24:00
Heyr! Heyr!
:24:03
Og skáI fyrir Jack fyrir að hafa skotið Harry.
:24:08
Okkur hefur öll lengi langað að gera það.
:24:14
Nei, í alvöru.
:24:16
SkáI fyrir ykkur fyrir að standa
ykkur í starfi og drepast ekki.
:24:21
Til hamingju.
:24:32
Veistu af hverju við erum
heppnustu menn í heimi?
:24:34
Við náðum óþokkanum og enginn dó.
:24:37
- Nei, við erum færir.
- Nei, þið voruð heppnir.
:24:40
Nei, við vorum heppnir. Þú þarft að skilja það.
:24:43
Við áttum í höggi við snarbrjálaðan mann.
:24:46
Hann hefði getað drepið
okkur hvenær sem var.
:24:50
Og ég fékk skot í mig.
:24:53
Það munaði 15 sm að konan
mín veitti orðunni viðtöku.
:24:57
Við sigruðum, höfðum hann undir.