1:10:03
Þá er komið að því. Dreptu þig ekki.
1:10:20
- Þetta eru ekki góð áform.
- Haltu í trúna, systir.
1:10:23
Ó, Kristur.
1:10:34
Haltu stefnunni.
1:10:36
Þakka þér fyrir ábendinguna.
1:10:50
Maðurinn er brjálaður.
1:10:53
Reynum að fara fram hjá
fjastýringunni á geyminum.
1:10:56
- Geturðu fundið sprengiþráðinn?
- Ég veit það ekki, ég á um nokkra að velja.
1:11:00
- Svartur og rauður?
- Og grænn.
1:11:03
Hann er ekki með venjulegan
koparvír á fjarstýringuna.
1:11:07
Hann er of veikur.
Ég myndi nota trefjablöndu.
1:11:10
Þú verður að horfa á vírinn.
1:11:15
Hann er varinn.
1:11:16
Já. Skerðu utan af
honum en ekki skera vírinn.
1:11:21
Einmitt.
1:11:34
Fjárinn.
1:11:37
Djöfull.
1:11:44
- Það tókst.
- Frábært.
1:11:46
Tengdu rafhlöðuna við aðalvírinn.
1:11:49
Ég geri það.