1:11:00
- Svartur og rauður?
- Og grænn.
1:11:03
Hann er ekki með venjulegan
koparvír á fjarstýringuna.
1:11:07
Hann er of veikur.
Ég myndi nota trefjablöndu.
1:11:10
Þú verður að horfa á vírinn.
1:11:15
Hann er varinn.
1:11:16
Já. Skerðu utan af
honum en ekki skera vírinn.
1:11:21
Einmitt.
1:11:34
Fjárinn.
1:11:37
Djöfull.
1:11:44
- Það tókst.
- Frábært.
1:11:46
Tengdu rafhlöðuna við aðalvírinn.
1:11:49
Ég geri það.
1:12:07
Ég kemst ekki fram hjá. Hún springur.
1:12:09
Það verður sprenging
ef straumur er tekinn af.
1:12:12
Howard Payne, sprengjudeild lögreglunnar í
Atlanta. Hætti störfum í Sun Valley 1989
1:12:18
þegar hann missti fingur í sprengingu.
1:12:21
Þetta er óþverrinn. Við fundum hann.
1:12:25
- Við getum komist til hans á kortéri.
- Jack, farðu þaðan.
1:12:28
- Við leitum upprunans.
- Farið varlega.
1:12:33
Bíðið eftir mér.
1:12:34
Komdu mér héðan, Mac.
1:12:49
Vill einhver fara aftur í
og athuga hvort hann er þar?