1:21:00
Hann sér yfir vagninn.
Hann hefur ráðskast með mig frá upphafi.
1:21:03
- Hann sér mig en heyrir hann til mín?
- Nei, hann sér okkur bara.
1:21:07
Við fylgjumst með því hvernig
þessi ægilega saga þróast.
1:21:12
Strætisvagn sem springur
ef hann hægir á ferðinni
1:21:15
brunar í hringi á flugvellinum í Los Angeles.
1:21:19
Farþegi og vagnstjóri eru dáin.
Sprengjumaðurinn sprengdi þau.
1:21:23
Líf farþeganna er háð
duttlungum brjálæðings.
1:21:31
Duttlungum brjálæðings.
1:21:34
Hann var góður þessi.
1:21:36
MyndavéI er rétt fyrir ofan vinstri öxl á mér.
1:21:39
Horfið beint fram.
1:21:42
Hreyfið ykkur lítið.
1:21:47
Þetta er Jack.
1:21:49
Ég veit þetta um Harry.
1:21:53
Er fréttabíIlinn þarna?
1:21:55
Fáðu þá til að hætta öllum upptökum.
1:21:59
Lögreglan þarf að fá bílinn.
Getið þið sent út á UHF?
1:22:02
Merki berst í strætisvagninn. Finnið það.
1:22:06
Af sérstökum ástæðum verðið þið
að hætta útsending um stund.
1:22:09
Hættið að taka upp.
1:22:11
Gott. Takið þetta upp.
1:22:18
Engar stórar hreyfingar. Þykist niðurbrotin.
1:22:21
Það verður ekki erfitt.
1:22:35
- Taktu þetta upp.
- Bandið gengur.
1:22:47
- Jack.
- Hvað?
1:22:49
Sjáðu.
1:22:54
- Bensín.
- Eftir fimm mínútur.
1:22:57
Nægir ekki. Látið bandið ganga.
Við verðum að losa bílinn.