1:22:02
Merki berst í strætisvagninn. Finnið það.
1:22:06
Af sérstökum ástæðum verðið þið
að hætta útsending um stund.
1:22:09
Hættið að taka upp.
1:22:11
Gott. Takið þetta upp.
1:22:18
Engar stórar hreyfingar. Þykist niðurbrotin.
1:22:21
Það verður ekki erfitt.
1:22:35
- Taktu þetta upp.
- Bandið gengur.
1:22:47
- Jack.
- Hvað?
1:22:49
Sjáðu.
1:22:54
- Bensín.
- Eftir fimm mínútur.
1:22:57
Nægir ekki. Látið bandið ganga.
Við verðum að losa bílinn.
1:23:00
- Upptakan hefur bara staðið í múnútu.
- Byrjið strax.
1:23:03
Útbúðu lykkju þannig að myndin
endurtaki sig sífellt.
1:23:09
- Settu í gang.
- Bandið gengur.
1:23:14
Við fáum enn ekki mynd
en höfum frétt að vagninn hringsóli enn
1:23:21
og öllum sé enn óhætt.
1:23:24
Erfitt er að ímynda sér hvað fóIkið hugsar.
1:23:28
Sannarlega samhugur...
1:23:47
Festu stýrishjólið og bensínstigið.
1:23:53
Komum þeim út.
1:23:55
Jæja, þú, þú og þú.
1:23:59
Lögreglan gaf út tilkynningu sem er nokkurn
veginn samhljóða fyrri tilkynningum.