:23:04
Haltu þér!
:23:09
Gæskur!
:23:11
Þú ert rekinn!
:23:13
Eða ætti ég að segja
:23:15
búinn að vera?
:23:22
Það brimar vel, kappinn!
:23:28
Falleg dýfa en harkaleg lending.
:23:30
Hann gæti þurft að sætta sig við bronsið.
:23:37
Viltu spyrja einhvers, herra Wayne?
:23:40
Störf mín vekja of margar spurningar.
:23:44
Af hverju hefur enginn
:23:47
lækkað í þër rostann?
:23:51
Dent var áður saksóknari í Gotham
:23:54
en glæpakóngurinn Boss Moroni
lëk hann illa.
:23:57
Leðurblökumaðurinn reyndi
að bjarga honum
:24:00
en meiðsl í vinstri heila
gerðu hann að glæpafóli.
:24:04
Hann hefur svarið að drepa
Leðurblökumanninn.
:24:07
Harvey Tvífës er stórhættulegur.
Ég endurtek, stórhættulegur.
:24:11
Þetta var yfirlögreglustjórinn.
:24:13
Það varð slys í Wayne-fyrirtækinu.
:24:17
Hryllilegur dauðdagi.
:24:19
Eftirlitsmyndavélarnar eru hér niðri.
:24:21
Við slæðum ána en finnum varla
líkið vegna straumsins.
:24:29
Af hverju?
:24:30
Æ, af hverju?
:24:34
Ég trúi þessu ekki.
:24:36
Við unnum í tvö ár á sömu skrifstofu.
:24:39
Hann var mér sem faðir,
:24:41
sem bróðir,
:24:43
eða frændi sem kemur oft í heimsókn.
:24:46
Hertu þig upp.
:24:49
Þetta var í klefanum mínum.
:24:51
Þetta er rithönd og setningaskipun hans.
:24:59
Ég get ekki haldið áfram að vinna hér.