Batman Forever
prev.
play.
mark.
next.

:24:00
en meiðsl í vinstri heila
gerðu hann að glæpafóli.

:24:04
Hann hefur svarið að drepa
Leðurblökumanninn.

:24:07
Harvey Tvífës er stórhættulegur.
Ég endurtek, stórhættulegur.

:24:11
Þetta var yfirlögreglustjórinn.
:24:13
Það varð slys í Wayne-fyrirtækinu.
:24:17
Hryllilegur dauðdagi.
:24:19
Eftirlitsmyndavélarnar eru hér niðri.
:24:21
Við slæðum ána en finnum varla
líkið vegna straumsins.

:24:29
Af hverju?
:24:30
Æ, af hverju?
:24:34
Ég trúi þessu ekki.
:24:36
Við unnum í tvö ár á sömu skrifstofu.
:24:39
Hann var mér sem faðir,
:24:41
sem bróðir,
:24:43
eða frændi sem kemur oft í heimsókn.
:24:46
Hertu þig upp.
:24:49
Þetta var í klefanum mínum.
:24:51
Þetta er rithönd og setningaskipun hans.
:24:59
Ég get ekki haldið áfram að vinna hér.
:25:03
Minningarnar...
:25:06
Upptaka frá því í gærkvöldi.
:25:09
Hér er Stickley.
:25:17
Þetta liggur í augum uppi.
:25:19
EFNI: SJÁLFSMORÐ MITT
VERTU SÆL, GRIMMA VERÖLD!

:25:24
Já, örugglega sjálfsmorð.
:25:27
Þakka þér fyrir hjálpina. Ég tala við þig.
:25:34
Sjálfsmorðið stemmir ekki.
Ættingjar eiga að fá bætur.

:25:38
Við bætum ekki sjálfsvíg.
:25:41
Ég veit það. Fullar bætur samt.
:25:43
Sigga slúður hringdi oft.
Hver fer með þér í sirkusinn?

:25:47
Ég læt þig vita af því. Hvað er þetta?
:25:49
Ég veit það ekki.
:25:51
Ég sá engan koma.

prev.
next.