Batman Forever
prev.
play.
mark.
next.

1:05:16
Leðurblökumaður!
1:05:30
Skepna!
1:05:32
Það hefði átt að vera þú!
1:05:34
Hefðirðu sagt Tvífésa til þín í sirkusinum
1:05:37
væru þau enn á lífi!
1:05:42
Ef Bruce hefði getað fórnað sér
fyrir þau hefði hann gert það.

1:05:51
Ég hugsa ekki um annað en að ná Tvífési.
1:05:56
Hann eyðilagði líf mitt.
1:06:00
Þarna úti í kvöld
1:06:02
ímyndaði ég mér að ég berðist við hann
1:06:04
jafnvel þegar ég barðist við þig.
1:06:07
Og sársaukinn hvarf.
1:06:10
Skilurðu það?
1:06:12
Já, ég skil.
1:06:13
Gott.
1:06:15
Þú verður að hjálpa mér að finna hann.
1:06:18
Og þegar það tekst
1:06:19
ætla ég að drepa hann.
1:06:22
Ertu tilbúinn til að drepa mann?
1:06:25
Já, ef það er Tvífés.
1:06:30
Þá gerist það þannig
1:06:33
að þú sérð um drápið.
1:06:36
Ef kvölin hverfur ekki
við drápið þá eykst hún.

1:06:39
Þú hverfur þá í myrkrið
og finnur annan mann

1:06:44
og annan
1:06:46
þar til þú áttar þig á
1:06:49
að allt líf þitt snýst um hefnd
1:06:52
en þú veist ekki vegna hvers.
1:06:55
Þú getur ekki skilið þetta.
1:06:57
Brjálæðingur drap ekki fjölskyldu þína.

prev.
next.