1:06:00
Þarna úti í kvöld
1:06:02
ímyndaði ég mér að ég berðist við hann
1:06:04
jafnvel þegar ég barðist við þig.
1:06:07
Og sársaukinn hvarf.
1:06:10
Skilurðu það?
1:06:12
Já, ég skil.
1:06:13
Gott.
1:06:15
Þú verður að hjálpa mér að finna hann.
1:06:18
Og þegar það tekst
1:06:19
ætla ég að drepa hann.
1:06:22
Ertu tilbúinn til að drepa mann?
1:06:25
Já, ef það er Tvífés.
1:06:30
Þá gerist það þannig
1:06:33
að þú sérð um drápið.
1:06:36
Ef kvölin hverfur ekki
við drápið þá eykst hún.
1:06:39
Þú hverfur þá í myrkrið
og finnur annan mann
1:06:44
og annan
1:06:46
þar til þú áttar þig á
1:06:49
að allt líf þitt snýst um hefnd
1:06:52
en þú veist ekki vegna hvers.
1:06:55
Þú getur ekki skilið þetta.
1:06:57
Brjálæðingur drap ekki fjölskyldu þína.
1:07:01
Jú, það gerði hann.
1:07:03
Við lentum í sömu reynslu.
1:07:05
Hjálpaðu mér ef svo er.
Gerðu mig að félaga þínum.
1:07:12
Nei.
1:07:13
Ég get það ekki.
1:07:15
Þú átt um annað að velja.
1:07:18
Heyrðu, Bruce.
1:07:19
Ég er með í þessu hvað sem þér finnst.
1:07:39
Allt samkvæmisfólk Gotham
ætlar að vera viðstatt
1:07:43
þegar Edward Nygma
kynnir nýja kassann sinn.
1:07:47
Takk, Al.
1:07:49
Mín er ánægjan.
1:07:50
Það verður matast og dansað fram á nótt
1:07:52
á glæsilegu þaki Hótel Ritz.