1:07:01
Jú, það gerði hann.
1:07:03
Við lentum í sömu reynslu.
1:07:05
Hjálpaðu mér ef svo er.
Gerðu mig að félaga þínum.
1:07:12
Nei.
1:07:13
Ég get það ekki.
1:07:15
Þú átt um annað að velja.
1:07:18
Heyrðu, Bruce.
1:07:19
Ég er með í þessu hvað sem þér finnst.
1:07:39
Allt samkvæmisfólk Gotham
ætlar að vera viðstatt
1:07:43
þegar Edward Nygma
kynnir nýja kassann sinn.
1:07:47
Takk, Al.
1:07:49
Mín er ánægjan.
1:07:50
Það verður matast og dansað fram á nótt
1:07:52
á glæsilegu þaki Hótel Ritz.
1:08:06
Hvernig er að vera á
forsíðum allra tímarita?
1:08:10
Hvernig er að vera
eftirsóknarverðasti piparsveinninn?
1:08:16
Borgarbúar verða að fá að vita það!
1:08:18
Þarna er Bruce Wayne!
1:08:21
Brucie!
1:08:23
Eddie, hann er svo sætur!
1:08:27
Af hverju ert þú ekki jafnmyndarlegur?
1:08:29
Þegiðu. Þú komst til að vinna!
1:08:32
Hvernig er fæðingarbletturinn?
1:08:33
Fínn.
1:08:35
Ætlar Nygma Tech að leggja
Wayne-fyrirtækið undir sig?
1:08:38
Hlutabréf í Nygma seljast helmingi betur.
1:08:41
Ertu gömul lumma, Bruce?
1:08:45
Bruce, gamli vinur.
1:08:47
Menn spyrja hvernig sé að vera slegið við
1:08:52
á öllum sviðum, jafnvel hárgreiðslu.
1:08:55
Sæll, Edward. Til hamingju.
1:08:57
Fín veisla. Fín föt.