Dead Presidents
prev.
play.
mark.
next.

:07:02
Góðan dag, Anthony.
:07:05
Ég héIt að þú svæfir.
- þú vaktir mig.

:07:10
Ætlar þú í skólann í dag?
:07:13
Ég vil kúra í allan dag.
- það væri gaman.

:07:18
Láttu þig ekki dreyma um það.
- Ég verð að fara.

:07:25
Sjáumst.
:07:29
Vorið 1969
:07:38
Ég kem seinna.
:07:44
Komdu hingað, skóstóri.
Hvað er títt?

:07:48
Segðu Kirby að ég
vilji fá 645 í röð.

:07:53
Við höfum verið að vinna.
- Fáðu mér bara peningana.

:07:56
Komdu aftur í kvöld með féð mitt.
- Lagaðu hattinn á þér.

:07:59
Drullusokkur.
:08:02
Hvað gengur á?
þá það, spjátrungur.

:08:05
SæIl, Anthony.
þú færðir mér gæfu.

:08:09
þú færð tíu dali.
:08:15
Ég ætla að nota
sömu töluna.

:08:19
Hvað er um að vera,
flottræfill?

:08:36
Hvað er á seyði?
:08:38
Hvernig líður ykkur?
Er Kirby í bakherberginu?

:08:43
Sláðu kúluna ofan í vasann.
- þakka þér fyrir, blakkur.

:08:46
Hvað gengur?
:08:57
Kirby er baka til.
:08:59
Farðu til Brooklyn og
hafðu samband við Spyder.


prev.
next.