:35:00
Er þessi botnlausa
hít vinur þinn?
:35:02
Míkó.
:35:04
Komdu sæll, Míkó.
:35:15
Ekkert gerist.
:35:17
Nei, réttu mérhöndina.
:35:24
Þannig heilsumst við.
:35:30
Þannig heilsumst við.
:35:32
Ving-gap-o.
:35:36
Ving-gap-o.
:35:39
Og þannig kveðjumst við.
:35:41
A-nah.
:35:43
Mér þykir skemmti-
legra að heilsa.
:35:51
Já, ég man eftirþér.
:35:54
Flökt kann ekki vel
við ókunnuga.
:35:56
Ég er ekki lengur ókunnugur.
:35:58
Hann er þrjóskur.
:36:00
Mjög þrjóskur.
:36:04
Míkó, komdu hingað!
:36:07
Hann getur ekki
skemmt þetta.
:36:09
Hvað ertu að gera?
- Skilaðu þessu!
:36:12
Nei, hann getur átt þetta.
Köllum það gjöf.
:36:18
Hvað var þetta?
- Áttavitinn minn.
:36:21
Hann vísar okkur veginn
ef við villumst.
:36:23
Ég fæ mér nýjan
í Lundúnum.
:36:26
Eru Lundúnir þorpið þitt?
- Já.
:36:28
Það er mjög stórt þorp.
- Hvernig er það?
:36:30
Krökkt er af vögnum á götunum,
árnar eru brúaðar...
:36:35
og húsin eru há
einsog trén.
:36:37
Gaman væri að sjá þetta.
- Þú færð það.
:36:39
Hvernig?
- Við byggjum þetta hérna.
:36:41
Við kennum ykkur að nýta
landið sem best.
:36:45
Nýta það sem best?
:36:47
Við leggjum vegi,
reisum góð hús...
:36:50
Húsin okkar eru góð.
:36:51
Þú segir það af því að þú
veist ekki betur.
:36:56
Skildu þetta ekki...