:49:04
Þar sem bræður okkar
hafa sameinast okkur...
:49:06
sigrum við þennan óvin.
:49:15
Ég verð að tala við þig.
- Ekki núna.
:49:18
Herráðið kemur saman.
- Við þurfum ekki að berjast.
:49:21
Það er til betri leið.
- Stundum er leiðin valin fyrir okkur.
:49:25
Við ættum að tala við þá.
- Þeir vilja ekki tala.
:49:29
Ef einn þeirra vill tala
hlustið þið þá á hann?
:49:33
Pocahontas...
- Gerirðu það ekki?
:49:35
Jú, auðvitað.
En málið er ekki svona einfalt.
:49:39
Ekkert er lengur einfalt.
:50:24
Rólegur, Thomas.
Þetta er ég.
:50:27
Ég hefði getað drepið þig.
:50:30
Hafðu bæði augun opin
þegar þú skýtur...
:50:33
þú sérð helmingi betur.
- Smith.
:50:36
Þú ert þá hérna.
- Við höfum leitað þín alls staðar.
:50:39
Smith!
Hvar varstu?
:50:42
Úti að kynna mér staðhætti.
:50:45
Gott er að vita fyrir bardagann
hvar indíánarnir eru.
:50:49
Bardagann?
- Við upprætum þessa villimenn.
:50:53
Þú getur það ekki.
:50:55
Get ég það ekki?
:50:57
Við þurfum ekki
að berjast við þá.